Forsíða Félagsstarf Aðalfundir
Aðalfundir Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Vefstjóri   
Sunnudagur, 14. mars 2010 16:09

Árlegir aðalfundir félagsins eru haldnir í mars. Boðið er uppá erindi að lokinni dagskrá aðalfundar og kaffihléi. Erindin eru fjölbreytt svo sem um skógrækt, landgræðslu, fugla og önnur  áhugaverð náttúrutengd málefni félagsmanna. Einnig hefur verið boðið upp á ferðasögur í máli og myndum sem er ætíð vinsælt efni.

 

 

adalfundur_2009

Síðast uppfært: Mánudagur, 15. mars 2010 02:25
 

Viðburðadagatal

Febrúar 2019
M Þ M F F L S
28 29 30 31 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 1 2 3