Forsíða Félagsstarf Vinnu- og samverukvöld
Vinnu- og samverukvöld Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Vefstjóri   
Sunnudagur, 14. mars 2010 16:40

Frá stofnun félagsins hafa vinnu- og samverukvöld verið  starfrækt þ.e.a.s. yfir tvo áratugi. Þetta er angi af sjálfboðaliðastarfi skógræktarfélagsins. Safnast er saman í aðstöðu félagsins nálægt gatnamótum Vífilsstaðavegar og Elliðavatnsvegar, kl. 20 á þriðjudagskvöldum í maí og júní. Þaðan er farið út á skógræktarsvæðin til gróðursetninga, hlúð að plöntum, eða skoðuð svæðin. Alltaf er sest niður í lokin og spjallað yfir kaffisopa og skráð í dagbókina. Þessar kvöldstundir taka um tvær klst. Félagsmenn geta gengið að þessari starfssemi vísri yfir þessa tvo vormánuði.

Þegar farið er upp í Brynjudal, er lagt af stað úr aðstöðu félagsins kl. 18:00.

 

 

vinnukvold_hofsstadasystur_1995

Síðast uppfært: Mánudagur, 15. mars 2010 02:24
 

Viðburðadagatal

Febrúar 2019
M Þ M F F L S
28 29 30 31 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 1 2 3