Forsíða Svæðin Brynjudalur
Brynjudalur Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Vefstjóri   
Laugardagur, 13. mars 2010 12:58

Skógræktarfélögunum á Suðverstur horni landsins bauðst árið xxxx að fá spildur til ræktunnar jólatrjáa frá Landgræðslusjóði. Skógræktarfélag Garðabæjar tók strax við þessum möguleika að koma upp ræktun sígrænna trjáa með aðaláherslu og möguleika á jólatrjáaskógi. Því holtin ofan Garðabæjar sýndust  ekki sérlega hentug til þeirrar ræktunar. Gróðursetningarferðir í Brynjudalinn hafa verið árlegar í byrjun júní síðan félagið fékk umsjón með reitnum sem er um 1 ha. Þetta hafa verið vel sóttar ferðir félagsmanna sem notið hafa fegurðar og kyrrðar Brynjudalsins. Greniskógurinn hefur staðist væntingar og vex ört í stærð jólatrjáa.

 

 

simon_brynjudal_15juni_2009

Síðast uppfært: Mánudagur, 15. mars 2010 02:19
 

Viðburðadagatal

Janúar 2019
M Þ M F F L S
31 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 1 2 3