Skip to main content

Brynjudalur

Með mars 13, 2010janúar 21st, 2019Fréttir

Skógræktarfélögunum á Suðverstur horni landsins bauðst árið xxxx að fá spildur til ræktunnar jólatrjáa frá Landgræðslusjóði. Skógræktarfélag Garðabæjar tók strax við þessum möguleika að koma upp ræktun sígrænna trjáa með aðaláherslu og möguleika á jólatrjáaskógi. Því holtin ofan Garðabæjar sýndust  ekki sérlega hentug til þeirrar ræktunar. Gróðursetningarferðir í Brynjudalinn hafa verið árlegar í byrjun júní síðan félagið fékk umsjón með reitnum sem er um 1 ha. Þetta hafa verið vel sóttar ferðir félagsmanna sem notið hafa fegurðar og kyrrðar Brynjudalsins. Greniskógurinn hefur staðist væntingar og vex ört í stærð jólatrjáa.

 

 

simon_brynjudal_15juni_2009