Forsíða Verkefni Græni stígurinn
Græni stígurinn Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Vefstjóri   
Mánudagur, 15. mars 2010 01:51

Græni stígurinn

Samstarfshópur fulltrúa bæjarfélaga og skógræktarfélaga á höfuðborgarsvæðinu var kallaður saman veturinn 2005 af Skógræktarfélagi Íslands til að vinna áfram að framgangi Græna trefilsins. Skýrsla kom út úr því samstarfi 2006, þar sem rakin er staða svæðanna, hvaða þjónustu þau bjóða uppá með tilliti til aðgengis og útivistar fyrir almenning og í skýrslulok hver yrðu næstu sameiginleg markmið til úrbóta á svæðunum. Skýrslan var kynnt stjórn Sambands sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, það er borgarstjóra og bæjarstjórum á höfuðborgarsvæðinu.

Stærsta markmiðið var Græni stígurinn sem liðaðist eftir endilöngum Græna treflinum. Hann skyldi vera öllum greiðfær, malbikaður og þriggja metra breiður. Honum má líkja við bláa strandstíginn.

 

Nú tölum við upp Græna stíginn næstu árin, þar til hann kemst í framkvæmd sem er þungt skipulagsferli.

Nánar þá www.skog.is

Síðast uppfært: Mánudagur, 15. mars 2010 13:08
 

Viðburðadagatal

Febrúar 2019
M Þ M F F L S
28 29 30 31 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 1 2 3