Skip to main content
Mánaðarlega Skjalasafn

febrúar 2011

Aðalfundur 2011

Með Fréttir

Aðalfundur Skógræktarfélags Garðabæjar 2011

verður haldinn mánudaginn 7. mars 2011 og hefst kl. 20:00 

 

Fundarstaður:

Safnaðarheimiilið Kirkjuhvoll við Kirkjulund

 

Dagskrá:

   1. Venjuleg aðalfundarstörf

   2. Önnur mál

   3. Kaffiveitingar í boði félagsins

   4. Gestur fundarins verður Halldór Sverrisson, plöntusjúkdómafræðingur við

       Landbúnaðháskóla Íslands.