Skip to main content
Mánaðarlega Skjalasafn

desember 2020

Metaðsókn í jólaskóg

Með Fréttir

Metaðsókn var í jólaskóg í Smalaholti laugardaginn 12. desember síðastliðinn en þetta er í 16. skipti sem  Skógræktarfélag Garðabæjar býður upp á árlegan jólaskóg. Fjölskyldur nutu útivistar í skóginum í blíðaskaparveðri við val á hinu eina sanna jólatré. Venjan hefur verið að bjóða upp á kakó og piparkökur en því var sleppt að þessu sinni vegna Covid.

Sumir dressuðu sig upp fyrir jólatrjáahöggið.

 

 

 

Jólaskógur á tímum covid-19.

Ýmsum aðferðum var beitt við að koma jólatrjánum út úr skóginum.