Því miður verður ekki hægt að hafa jólaskóg í Smalaholti í dag, sunnudag, vegna ófærðar. Við bendum áhugasömum á jólatrjáavef Skógræktarfélags Íslands þar sem nálgast má upplýsingar um jólatrjáasölu á vegum skógræktarfélaganna: https://www.skog.is/jolatrjaavefurinn/.
Nýlegar athugasemdir