Aðalfundur Skógræktarfélags Garðabæjar verður haldinn í Safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli mánudaginn 8. apríl kl. 20:00.
Dagskrá fundarins
- Hefðbundin aðalfundarstörf.
- Önnur mál.
- Kaffihlé.
- Fræðsluerindi: Innrétting skógarins. Samson B. Harðarson, lektor við Landbúnaðarháskóla Íslands.
Allir hjartanlega velkomnir.
Stjórn Skógræktarfélags Garðabæjar
Nýlegar athugasemdir