Aðalfundur Skógræktarfélags Garðabæjar
Aðalfundur Skógræktarfélags Garðabæjar 2025 Aðalfundur Skógræktarfélags Garðabæjar 2025 verður haldinn, mánudaginn 24. mars kl. 20:00, í Safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli. DAGSKRÁ Hefðbundin aðalfundarstörf. Önnur mál. Kaffihlé. Upplýsingaóreiða um skógrækt. Aðalsteinn Sigurgeirsson…