
Stjórn Skógræktarfélags Garðabæjar þykir leitt að tilkynna að vegna kórónuveirufaraldursins fellur árleg haustferð félagsins niður í ár. Við stefnum hins vegar á að mæta tvíefld til leiks að ári og bjóðum þá upp á spennandi og fræðandi haustferð.

Barbara afhendir Reyni Þorsteinssyni, formanni skógræktarfélags Skilmannahrepps, plöntur með þakklæti fyrir móttökurnar.