Skógræktarfélag Garðabæjar býður til
skógardags í Sandahlíð
laugardaginn 26. júní kl. 13 – 15
Gerðu þér glaðan dag!
- Grillaðir sykurpúðar
- Ýmsir útileikir og þrautir
- Náttúruganga/skógarganga
- Búa til skýli úr greinum
- Tálga greinar (gestir þurfa að hafa með sér vasahníf)
- Leiktæki
Allir hjartanlega velkomnir
Viðburðurinn er hluti af Lífi í lundi, röð viðburða í skógum landsins sem Skógræktarfélag Íslands, Skógræktin og Landssamtök skógareigenda standa að.