Skip to main content

Hádegisholt

Um 16 ha að stærð, er í landi Setbergsjarðarinnar

Skógræktarfélagið fékk norðurenda holtsins til skógræktar árið 1993. Þar er nær full gróðursett. Áburðargjöf og annarri umhirðu er þar sinnt. Þar rís fallegur ungskógur sem nýtist fyrirhugaðir byggð á Urriðaholti og Setbergi.

Ekki hafa verið lagðir stígar þar ennþá, en gott aðgengi er frá Elliðavatnsvegi. Landgræðsluskógaskilti merkir svæðið.

Skógræktarsvæðið í Hádegisholti er í holtinu uppaf Urriðavatni, nú í nágrenni byggðarinnar í Urriðaholti.