Innra starf skógræktarfélagsins samanstendur af aðalfundi, fræðslufundum, haustferðum og vinnu- og samverukvöldum félagsmanna.
Fréttir

Aðalfundur Skógræktarfélags Garðabæjar
Aðalfundur Skógræktarfélags Garðabæjar 2025 Aðalfundur Skógræktarfélags Garðabæjar 2025 verður haldinn, mánudaginn 24. mars kl. 20:00,…

Fræðslufundir um skógrækt
Skógræktarfélag Íslands stendur fyrir röð fræðslufunda nú í febrúar og mars. Fundirnir verða haldnir í…
Öflugt félagsstarf
Fjölbreyttar ferðir og verkefni
Þetta eru stór sameiginleg verkefni skógræktarfélaganna í landinu.